Skip to main content

Tónlist Efnisyfirlit Mismunandi skilgreiningar tónlistar | Tónfræði | Tónlistarmenn | Tengt efni | Tenglar | LeiðsagnarvalÁhrif tónlista á heilann; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1998Íslensk tónlist

Tónlist


hljóðaþagna19. öldskynjanafallegmelódísktímaþjóðfélagi18. öldMozartskynjunarlegaminningarsálarfræðiheilansdansPóstmódernískarkenningarlistgreinarJohn Cage4' 33"titringihljómburðitónfræðisögu tónlistartónlistarstefnur eftir þjóðfélögum












Tónlist




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Eins manns hljómsveit.


Tónlist er listgrein þar sem tjáningarmiðillinn er hljóð og þögn. Helstu þættir tónlistar eru tónhæð (sem stjórnar lagi og samhljómi), taktur, hljóðstyrkur, og hljóðbylgjueiginleikar tóna og áferð tónlistarinnar.




Efnisyfirlit





  • 1 Mismunandi skilgreiningar tónlistar


  • 2 Tónfræði


  • 3 Tónlistarmenn


  • 4 Tengt efni


  • 5 Tenglar




Mismunandi skilgreiningar tónlistar |


Tónlist sem hljóð: Algengasta skilgreining tónlistar, sem runa hljóða og þagna sem raðað er upp á listrænan máta, hefur verið notuð síðan seint á 19. öld þegar fyrst var farið að rannsaka tengslin milli hljóða og skynjana.


Tónlist sem upplifun: Önnur algeng skilgreining tónlistar heldur því fram að tónlist verði að vera falleg eða melódísk. Þessi skilgreining hefur verið notuð til þess að halda því fram að sumar tegundir raðaðra hljóðruna séu ekki tónlist, en að aðrar séu það. Vegna þess hversu misjafn smekkur fólks á tónlist er milli menningarsvæða og tímabilia er þessi skoðun neydd til þess að taka upp ögn breiðari sjónarmið, þar sem að sagt er að tónlist þróist með tíma og þjóðfélagi. Þessi skilgreining var öllum öðrum algengari á 18. öld, en á því tímabili hélt Mozart því meðal annars fram að „Tónlist má aldrei gleyma sér, og má aldrei hætta að vera tónlist.


Tónlist sem flokkur skynjunar: Sjaldgæfari þykir hin skynjunarlega skilgreining tónlistar, þar sem því er haldið fram að tónlist sé ekki eingöngu hljóð, eða skynjun hljóða, heldur aðferð sem að skynjanir, aðgerðir og minningar raðast eftir. Þessi skilgreining hefur haft töluverð áhrif á sálarfræði, sem leitast við að finna þau svæði heilans sem að sjá um að vinna úr og muna mismunandi þætti tónlistarupplifunar. Þessi skilgreining myndi fela í sér dans.


Tónlist sem félagslegt fyrirbæri: Póstmódernískar kenningar halda því fram að tónlist, eins og aðrar listgreinar, sé skilgreint fyrst og fremst út frá félagslegu samhengi. Samkvæmt þessu telst til tónlistar hvað það sem fólk vill telja til tónlistar - hvort sem það er stundarþögn, skilgreind hljóð eða mikilfengleg hljóðræn framsetning. Frægt þykir tónverk samið af John Cage, 4' 33" í þessu samhengi - en sú tónsmíð samanstóð af 4 mínútum og 33 sekúndum af þögn.


Vegna þess hversu misjafnar þessar skilgreiningar eru falla til mjög mörg form af tónlist. Rannsóknir á titringi og hljómburði, sálfræðilegar rannsóknir á tónlist, rannsóknir á tónfræði, sögu tónlistar, meðtöku tónlistar, tónlistarstefnur eftir þjóðfélögum og svo framvegis.



Tónfræði |


  • Hljóðbylgjur

  • Nótur

  • Titringur

  • Tónfræði

  • Tónstigi


Tónlistarmenn |


  • Listi yfir íslenska tónlistarmenn

  • Listi yfir íslenskar hljómsveitir

  • Listi yfir hljómsveitir


Tengt efni |


  • Tónlistarstefna

  • Listi yfir tónlistarstefnur


Tenglar |





 

Einkennismerki Wikiorðabókar



Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Tónlist






 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Tónlist




  • Áhrif tónlista á heilann; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1998

  • Íslensk tónlist




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Tónlist&oldid=1454919“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.032","walltime":"0.051","ppvisitednodes":"value":130,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":2500,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":216,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 16.833 1 -total"," 65.56% 11.035 1 Snið:Commonscat"," 33.96% 5.717 1 Snið:Wikiorðabók"," 28.78% 4.844 1 Snið:Commons"," 17.54% 2.952 2 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1324","timestamp":"20190409104814","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Tu00f3nlist","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/T%C3%B3nlist","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q638","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q638","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-07-27T21:35:51Z","dateModified":"2014-03-29T18:40:56Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/a/a7/One_man_band.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":152,"wgHostname":"mw1320"););

Popular posts from this blog

Category:9 (number) SubcategoriesMedia in category "9 (number)"Navigation menuUpload mediaGND ID: 4485639-8Library of Congress authority ID: sh85091979ReasonatorScholiaStatistics

Circuit construction for execution of conditional statements using least significant bitHow are two different registers being used as “control”?How exactly is the stated composite state of the two registers being produced using the $R_zz$ controlled rotations?Efficiently performing controlled rotations in HHLWould this quantum algorithm implementation work?How to prepare a superposed states of odd integers from $1$ to $sqrtN$?Why is this implementation of the order finding algorithm not working?Circuit construction for Hamiltonian simulationHow can I invert the least significant bit of a certain term of a superposed state?Implementing an oracleImplementing a controlled sum operation

Magento 2 “No Payment Methods” in Admin New OrderHow to integrate Paypal Express Checkout with the Magento APIMagento 1.5 - Sales > Order > edit order and shipping methods disappearAuto Invoice Check/Money Order Payment methodAdd more simple payment methods?Shipping methods not showingWhat should I do to change payment methods if changing the configuration has no effects?1.9 - No Payment Methods showing upMy Payment Methods not Showing for downloadable/virtual product when checkout?Magento2 API to access internal payment methodHow to call an existing payment methods in the registration form?